



Í heila viku hefur veðrið verið svona eins og þið sjáið á myndunum. Þetta er alveg frábært en því miður hef ég verið að vinna og nú á morgun er samt síðasta vaktin mín fyrir sumarfrí. Ég verð mikið feginn að komast í fríið og hef allan júlímánuðuð til að leika mér. Það er æðislegt !!!!!!!! !!!
Ég hef verið mjög löt undanfarið við að blogga en ætla að bæta út því núna áður en við förum austur í Kofa með Óla og Sólrúnu. Ég vona bara að ég verði þokkalega heppin með veðrið í fríinu
