miðvikudagur, júní 28, 2006

Sumarblíða í Hólminum

Svona er ég búina að hafa það gott þegar ég hef átt frí

Þessi mynd er tekin þann 23. júní og ég átti laugina ein!

Ég fór upp á Súgandisey og var að bíða eftir að Friðrik kæmi úr Hvallátrum

Þarna siglir einhver inn, ofurlítil duggan!

Í heila viku hefur veðrið verið svona eins og þið sjáið á myndunum. Þetta er alveg frábært en því miður hef ég verið að vinna og nú á morgun er samt síðasta vaktin mín fyrir sumarfrí. Ég verð mikið feginn að komast í fríið og hef allan júlímánuðuð til að leika mér. Það er æðislegt !!!!!!!! !!!
Ég hef verið mjög löt undanfarið við að blogga en ætla að bæta út því núna áður en við förum austur í Kofa með Óla og Sólrúnu. Ég vona bara að ég verði þokkalega heppin með veðrið í fríinu
 Posted by Picasa