fimmtudagur, júní 08, 2006

Nýjar myndir af Karen Hörpu




Mátti til með að skella þessum fallegu myndum af Karen Hörpu dóttur Rúnars míns á bloggið mitt. Hún er alltaf að stækka og vonandi verður samgangurinn milli hennar og mín meiri í framtíðinni en hann hefur verið. Kannski kemur hún að heimsækja mig með mömmu sinni og fósturföður sínum sem hún kallar pabba, því hún þekkir ekki föður sinn. Svona er lífið stundum. Posted by Picasa