sunnudagur, mars 19, 2006

Vonbrigði

Æ ææ, er alveg miður mín. Snæfell tapaði með eins stigs mun í einum þeim mest spennandi leik sem ég hef á ævi minni séð. Nú er ég hrædd um að róðurinn verði erfiður í þriðja leiknum sem verður á þriðjudaginn í KR- heimilinu. Við sjáum hvað setur.