þriðjudagur, mars 28, 2006

Hávaðarok

Þá er ég komin heil og höldnu í bæinn. Veðrið var ekki svo slæmt, að minnsta kosti mun skárra en ég bjóst við eftir veður"hræðslu"fréttunum að dæma.
´
Ég tók þetta próf hér á síðunni hennar Dóru Lindar og skora ég hér með á fólk að prófa, bara gaman.

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=156085

Svona dey ég!
You will die at the age of 113 You will be poisoned by your ex from your 7th marriage .

Annars hef ég ekki meira að segja í bili, Kristín Ýr ætlar að reyna að lappa upp á lookið og klippa mig í kvöld.