Jæja þá er best að deila fréttunum með ykkur!! Við unnum Njarðvíkinga 54-51 í æsispennandi leik þar sem varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá báðum liðum eins og stigaskorið segir til um. Þetta var sætur sigur og vonandi vinnum við Skallagrím á sunnudagskvöldið líka. Góða nótt.