miðvikudagur, desember 21, 2005

Reykjavíkurmær

Þetta er hún Karen Harpa að baka fyrir jólin. Er hún ekki dugleg?


Og þarna er hún í jólakjólnum sínum. Þetta er algjör prinsessukjóll.
Ég má til að monta mig af barnabarninu. Hún er yndislega góð og falleg stelpa og því miður sé ég hana alltof sjaldan af því að mamma hennar og pabbi búa ekki saman. En Dísa (það er mamma hennar) er dugleg að senda mér myndir og heimsækja mig ef ég er í Reykjavík og hún sendi mér þessar myndir í gær.