fimmtudagur, desember 08, 2005

Internetvandræði

Ég get orðið alveg brjáluð þegar internetið liggur niðri dag eftir dag og ekkert hægt að gera af því sem ég ætlaði, svo sem setja myndir inn á bloggið mitt og skrifa comment á önnur blogg. Ég held að Síminn verði nú að láta laga þetta annars leitar maður eitthvað annað. En hvað um það, ég held áfram að reyna................

Húrra þetta tókst.
Ég og Guðrún systir á barnum á Salt um síðustu helgi


Hvaða myndarlegu menn eru þetta? Flottir ekki satt!!