laugardagur, nóvember 19, 2005

Barnabörnin í Horsens

Þetta er Elísa Kristín. Hún er níu ára síðan 23 nóvember. Algjör gella í Halloweenbúning.


Þetta er litla krúttið hann Victor Máni, yndislega vær og góður strákur, fæddur 28. september.


Og þetta er svo skottið og fjörkálfurinn hún Lovísa Rún, hún er tveggja ára síðan 6. júlí.