.....
Þetta eru blómin á akrinum við sumarbústaðinn hennar Andreu vinkonu í Podesdorf við Neusiedlersee. Neusiedlersee er vatn í Austurríki rétt við landamæri Ungverjalands, meiriháttar fallegt svæði og aðeins þriggja kortera akstur frá Vínarborg. Ég skrifa þetta vegna þess að mér tókst loksins að setja mynd inn á bloggið og hef ekki minnstu hugmynd um hvernig ég fór að því........ Ég er algjör snillingur ha ha ha