Þetta var afar ljúfur dagur, drengurinn var skírður eins og efni stóðu til og þessi stóri fallegi strákur tók virkan þá í athöfninni eins og þið getið sé. Hann skríkti og skrækti og ætlaði að reyna að bíta prenstinn hvað þá meira og hann meira að segja söng með. Amma með tvæt litlar prinsessur. Eru þær ekki flottar Þetta er svo litla barnið sem var skírt í gær
Hinn stolti faðir með örverpið. Hann er svo góður þessi elska.
Elísa skvísa hún er komin á gelgjuskeiðið og lítur svaka flott út