föstudagur, apríl 28, 2006
Fr'ettir af flakkinu
Hallo, hallo, 'eg er hj'a Onnu fraenku minni og Bernie 'i algjoru dekri. Thau b'ua 'i ca. 70 km. fr'a London r'ett fyrir utan Bedford og b'ua 'i st'oru fallegu h'usi aevagomlu eiginlega eins og l'itill herragardur. L'odin er mjog st'or og vel hirt og thau eru mikid s'omaf'olk eins og 'eg vissi reyndar fyrir. Eg h'alf skammast m'in thv'i Anna fraenka t'ok s'er fr'i til ad geta verid med m'er og thad er buid ad skipuleggja heilmikid ad skoda. 'I gaer forum vid til Bedford sem er l'itill og mjog falleg borg 'i ca. 7 km. fjardlaegd og thar b'yr mamma hennar Onnu sem er audvita fodursystir m'in og 'eg hef bara einusinni s'ed. Thad var thegar 'eg var 5 'ara en eftir thad flutti hun til Englands og hefur aldrei komid heim s'idan. H'un er afar s'erstok gomul kona en hun t'ok m'er mjog vel og var umhugad um ad 'eg fengi ad sj'a sem flest. Svo 'i dag aetlum vid ad skreppa til London og eyda t'imanum thar og taka gomlu konuna med. 'A morgun aetum vid svo til Oxford og Cambrigdes og s'idan til Norfolk thar sem 'i gaer var ad greinast fuglaflensa 'i alifuglun. 'A sunnudagin forum vid svo 'i party, vinur theirra hj'ona er fimmtugur og er m'er bodid med. Sem sagt thetta er meiri h'attar skemmtilegt og 'eg hef sjaldan hv'ilst eins vel. Meira seinna. Bye, byebabies.....