mánudagur, október 03, 2005
Alltaf batnar tad !!!!
Vorum ad koma fra tvi ad vera i Castro a Carnivali homma og lesbia og tad var ogleymanlegt. Eg hefdi ekki truad hvad mikid er til af gay folki og skrautlegum karakterum. Tarna voru samankomnir ad minnsta kosti 200.000 manns og vid aetludum aldrei ad komast i burtu. Sidan forum vid nid'ra hofn og bordudum tar. A morgun forum vid i vinsmokkun i Napavalley og timinn hreinlega flygur afram. Eg held ad tetta se baedi fallegasta og skemmtilegasta borg sem eg hef komid til her i Bandarikjunum. Meira seinna. Eg er tvilikt treytt, buin ad labba sidan i morgun og klukkan er ad verda 22:00 Goda nott elskurnar