miðvikudagur, september 28, 2005
San Francisco
Tessi borg er hreint ut sagt alveg meirihattar !!! Her er tvilikt fallegt og margt ad sja. Er buin ad labba a tveimur jafnfljotum um alla borgina eda naestum tvi. Fara i hippakverfid, hommakverfid, snobbkverfid, hafnarkverfid, sja brottustu og krokottustu gotu i Bandarikjunum sem heitir Lombartstreet. Og allar budirnar my god !!! Her er samt ekki gott ad versla og allt mjog dyrt. Fridrik byrjar a radstefnunum a morgun og ta verd eg ein mins lids og aetla ad rolta i budirnar. Meira seinna, bid ad heilsa a klakann..........