Eg veit ad tid truid tvi ekki en vid Fridrik alpudumst inn a Asiskan veitingarstad i kvold um kl. 6:30 og fengum okkur ad borda, nema ad tetta var fraegasti dragstadur i borginni med show og tilheyrandi og eg hef aldrei skemmt mer betur !!!!!!!!!!!!!!
Tetta var otrulegt og tad voru bara karlmenn sem unnu tarna og tad var ekki nokkur leid ad sja tad.
Eg elska San Francisco hun er otruleg. A sunnudaginn aetlum vid i heimsokn i Castro kverfid (tad er hommakverfid her) og heimsaekja tvo menn (kaerustupar) . Tad er risa festival og markadur tar a sunnudaginn og vid aetlum ad hitta ta tar tvi annar teirra byr tar og aetlar ad syna okku um kverfid.
Meira seinna. Cooooooooooooooooool
föstudagur, september 30, 2005
miðvikudagur, september 28, 2005
San Francisco
Tessi borg er hreint ut sagt alveg meirihattar !!! Her er tvilikt fallegt og margt ad sja. Er buin ad labba a tveimur jafnfljotum um alla borgina eda naestum tvi. Fara i hippakverfid, hommakverfid, snobbkverfid, hafnarkverfid, sja brottustu og krokottustu gotu i Bandarikjunum sem heitir Lombartstreet. Og allar budirnar my god !!! Her er samt ekki gott ad versla og allt mjog dyrt. Fridrik byrjar a radstefnunum a morgun og ta verd eg ein mins lids og aetla ad rolta i budirnar. Meira seinna, bid ad heilsa a klakann..........
mánudagur, september 19, 2005
Ferðalag framundan
Jæja nú er komið að því að taka sumarfrí.., á eftir helmingin af fríinu mínu og er að fara til borgar homma og lespía með Friðrik sem sagt San Francisco. Alveg síðan Woodstock var haldin hefur mig langað þangað og séð í hillingum hippa og blómabörn, er af þeirri kynslóðinni. Ég er ákveðin í að sjá allt markvert og skemmta mér undir drep. Ég skoða nú ráðstefnuna hans Friðriks lauslega og svo ætlum við bara að hafa það gott.
Annars hafa síðustu dagar hér í Hólminum verið mjög fallegir. Haustlitir út um allt og veðrið hefur verið frábært, sól og logn. Við fengum sem sagt smá framlengingu á sumarið sem var hundleiðinlegt bæði kalt og vindasamt og blautt.
Annars hafa síðustu dagar hér í Hólminum verið mjög fallegir. Haustlitir út um allt og veðrið hefur verið frábært, sól og logn. Við fengum sem sagt smá framlengingu á sumarið sem var hundleiðinlegt bæði kalt og vindasamt og blautt.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)