þriðjudagur, nóvember 07, 2006

Skipt um bloggsíðu

Jæja elskurnar mínar, nú fór ég alveg með þetta blogg mitt! Einhvern vegin tókst mér að fara svo að ráði mínu þegar ég ætlaði bara að útlitsbreyta síðunni minni að ég hreinlega eyðilagði hana. Nú er ekki hætt að gefa comment og ég er alveg í öngum mínum. Já, nú voru góð ráð dýr og ég ákvað að hætta að blogga á þessa síðu. Hafði reyndar ætlað lengi að breyta um bloggþjón og nú er ekki aftur snúið. Þetta er síðasta bloggið mitt hér og nýja síðan mín er eftirfarandi:
www.123.is.oddrunasta

Ég vona að ég sjái ykkur öll þar og og hlakka til að heyra frá ykkur.