Þetta er minnismerkið um Kóreustríðin. Þarna eru hermennirnir á flótta og takið eftir örvæntingunni og vonleysinu í svip þeirra. Þetta fannst mér áhrifamesta minnismerkið.
Þetta er minnismerkið um seinni heimsstyrjöldina og er það bæði fallegt og mjög stórt, einskonar garður með gosbrunnum og svo þessar steinsúlur í kringum þá.
Við fórum að gröf Kennedy og Jacky þar sem eilífur eldur logar. Eins eru börn þeirra grafin þar.Framhald....
